fbpx
Laugardagur 25.september 2021
433Sport

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Jamie O´Hara er Manchester United með fjórðu bestu sóknarlínuna, þrátt fyrir að Jadon Sancho sé kominn til félagsins.

Hann telur að sóknarlína Liverpool sé best, Manchester City næstbest og þá nefnir hann Tottenham á undan Manchester United.

„Liverpool er með bestu þriggja manna sóknarlínuna í ensku úrvalsdeildinni – Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah. Miklu betri en hjá Man. United að mínu mati,” sagði O´Hara á talkSPORT.

„Ef Manchester City stillir upp með Phil Foden, Riyad Mahrez og Kevin De Bruyne þá er það sterkara en hjá Manchester United.”

„Að mínu mati er sóknarlína Tottenham líka betri en hjá United. Son er betri en Rashford og Kane er betri en Cavani, Sancho er þó betri en Moura,” sagði O´Hara að lokum á talkSPORT

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar áfram með KA – Getur tryggt magnaðan árangur á morgun

Arnar áfram með KA – Getur tryggt magnaðan árangur á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þátttaka Messi gegn Manchester City í hættu

Þátttaka Messi gegn Manchester City í hættu
433Sport
Í gær

Liverpool horfir til West Ham

Liverpool horfir til West Ham
433Sport
Í gær

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Paulo Fonseca segir að Tottenham hafi kosið varnarbolta fram yfir sóknarbolta

Paulo Fonseca segir að Tottenham hafi kosið varnarbolta fram yfir sóknarbolta
433Sport
Í gær

Hugi hættir í The Mike Show – Umdeild ummæli féllu á dögunum

Hugi hættir í The Mike Show – Umdeild ummæli féllu á dögunum
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum
433Sport
Í gær

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?