fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sóknarlína Manchester United sú fjórða besta í deildinni

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Jamie O´Hara er Manchester United með fjórðu bestu sóknarlínuna, þrátt fyrir að Jadon Sancho sé kominn til félagsins.

Hann telur að sóknarlína Liverpool sé best, Manchester City næstbest og þá nefnir hann Tottenham á undan Manchester United.

„Liverpool er með bestu þriggja manna sóknarlínuna í ensku úrvalsdeildinni – Sadio Mane, Roberto Firmino og Mohamed Salah. Miklu betri en hjá Man. United að mínu mati,” sagði O´Hara á talkSPORT.

„Ef Manchester City stillir upp með Phil Foden, Riyad Mahrez og Kevin De Bruyne þá er það sterkara en hjá Manchester United.”

„Að mínu mati er sóknarlína Tottenham líka betri en hjá United. Son er betri en Rashford og Kane er betri en Cavani, Sancho er þó betri en Moura,” sagði O´Hara að lokum á talkSPORT

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar