fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianfranco Zola segir ítalska miðjumanninn Jorginho eiga skilið að vinna gullknöttinn (Ballon d’Or) í ár.

Jorginho átti frábært tímabil bæði með félagsliði og landsliði. Hann varð Evrópumeistari á báðum vígstöðum auk þess að vera mikilvægur hlekkur í báðum liðum.

Zola telur að Lionel Messi eigi góðan möguleika á gullknettinum í ár þar sem hann vann sinn fyrsta titil með landsliði sínu, Argentínu, í sumar. Liðið varð Suður-Ameríkumeistari.

,,Messi gerði ótrúlega hluti í fyrsta sinn með landsliði sínu, það verður ekki horft framhjá því.“

Þrátt fyrir árangur Messi segir Zola að samlandi sinn, Jorginho, eigi líka að vera vel inni í myndinni.

,,Ættu þau að gefa Jorginho gullknöttinn? Það væru verðskuldað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli