fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Fyrsta tilboði Man Utd hafnað – Real vill 20 milljónir í viðbót

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 08:46

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hafnaði fyrsta tilboði Manchester United í franska miðvörðinn Raphael Varane. Þetta segir spænski miðillinn AS.

Tilboðið hljóðaði upp á 45 milljónir evra, með 5 milljónum til viðbótar sem gætu bæst við síðar.

Real er sagt vilja nær 70 milljónum evra fyrir þennan 28 ára gamla leikmann. Varane á eitt ár eftir af samningi sínum í spænsku höfuðborginni.

Það er talið að Varane vilji ólmur ganga til liðs við Man Utd. Það sé aðeins undir félögunum komið að ná samkomulagi um kaupverð.

Varane hefur verið hjá Real í áratug. Hann hefur orðið Spánarmeistari með liðinu þrisvar sinnum og Evrópumeistari fjórum sinnum.

Þá var miðvörðurinn einnig í landsliði Frakklands sem varð heimsmeistari árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu