fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Sambandsdeildin: Töp hjá íslensku liðunum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og FH biðu ósigra í fyrri leikjum liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Valur tapaði 0-3 fyrir norsku meisturunum í Bodö/Glimt á Hlíðarenda. Ulrik Saltnes kom Norðmönnunum yfir á 40. mínútu og Patrick Berg bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik á 51. og 55. mínútu. 0-3 sigur Bodö niðurstaða.

FH tapaði 0-2 fyrir Rosenberg á Kaplakrika. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en það voru þeir Carlo Holse og Dino Islamovic sem skoruðu á 61. og 71. mínútu.

Erfitt kvöld í Evrópu fyrir íslensku liðin en góð úrslit fyrir íslensku landsliðsmennina Alfons Sampsted og Hólmar Örn Eyjólfsson sem léku allan leikina í liðum Bodö/Glimt og Rosenborg.

Ljóst er að Valur og FH þurfa á einhvers konar kraftaverki að halda í seinni leikjum liðanna en þeir fara fram á fimmtudaginn næstkomandi.

Lokatölur:

Valur 0 – 3 Bodö/Glimt
0-1  Ulrik Saltnes (‘40)
0-2 Patrick Berg (’51 víti )
0-3 Patrick Berg (’55 )

FH 0– 2 Rosenborg
0-1 Carlo Holse (‘61)
0-2 Dino Islamovic (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool horfir til West Ham

Liverpool horfir til West Ham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús

Kveiktu í bifreið og réðust á þá með hafnaboltakylfum vegna óánægju með störf þeirra – Einn fluttur á sjúkrahús
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári

Sjáðu hvað byrjunarlið Arsenal hefur gjörbreyst á einu og hálfu ári
433Sport
Í gær

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn

Hollenski boltinn: AZ Alkmaar tapaði aftur – Albert Guðmundsson lék allan leikinn
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 380 kúlur í pottinum
433Sport
Í gær

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?

Lokaumferðin fer fram á réttum tíma – Hvaða lið fellur með Fylki?
433Sport
Í gær

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins

Laul Lofsyngur meðhöndlunina á máli Kolbeins
433Sport
Í gær

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial