fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Daniel Farke skrifar undir nýjan samning við Norwich: „Ég blæði gulu“

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn Daniel Farke hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við úrvalsdeildarlið Norwich City en þetta kom fram á heimasíðu félagsins.

Farke tók Norwich upp um deild í annað sinn í fyrra og skrifaði undir nýjan samning sem gildir til sumars 2025. Aðstoðarþjálfari liðsins, Eddie Riemer hefur einnig skrifað undir nýjan samning við félagið sem og aðrir þjálfarar liðsins þeir Chris Domogalla og Christopher John.

Ég er upp með mér á þessari stundu. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir traustið og stuðninginn. Það er mér ánægja að starfa með þessu einstaka félagi og eigendum, Delia og Michael. Nú þurfum að taka næsta skref og gera allt sem við getum til að gera Norwich að úrvalsdeildarliði til margra ára,“ sagði Farke.

Við erum í miklu betri stöðu núna bæði sem félag og sem hópur, og við viljum halda áfram að byggja eitthvað einstakt.“

Farke hefur tvisvar sinnum unnið Championship deildina með Norwich, fyrst með 94 stig, en liðið féll strax niður um deild tímabilið á eftir. Í fyrra vann hann svo aftur deildina þá með 97 stig sem er met.

Ein af ástæðunum fyrir því að ég skrifaði undir eru fyrstu fjögur ár mín hjá félaginu. Blóð mitt er nú þegar gult ef ég segi eins og er, og mér líður eins og heima hjá mér. Ég fæ það líka á tilfinninguna að verki okkar sé ólokið,“ sagði Þjóðverjinn í viðtali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Í gær

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool