fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Al Ahly eru Afríkumeistarar í tíunda sinn – sjáðu mark úr úrslitaleiknum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egypska fótboltaliðið Al Ahly vann sinn tíunda Afríkumeistaratitil í fyrradag með 3-0 sigri á Kaizer Chiefs frá Suður-Afríku. Þetta sögufræga lið hefur unnið flesta titla af öllum liðum í Afríku og státar næstflestum alþjóðlegum titlum í heiminum en aðeins Real Madrid hefur unnið fleiri.

Liðið frá Kaíró skoraði öll þrjú mörkin í síðari hálfleik en Mohamed Sherif skoraði fyrsta markið á 53. mínútu eftir frábæra stungusendingu frá Akram Tawfik. Mohamed Magdy bætti við öðru marki á 64. mínútu áður en Amr El Solia gerði út um leikinn á 74. mínútu með flottu skoti eftir hælsendingu frá Sherif.

Hægt er að sjá fyrsta mark Egyptanna í leiknum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu