fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Al Ahly eru Afríkumeistarar í tíunda sinn – sjáðu mark úr úrslitaleiknum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egypska fótboltaliðið Al Ahly vann sinn tíunda Afríkumeistaratitil í fyrradag með 3-0 sigri á Kaizer Chiefs frá Suður-Afríku. Þetta sögufræga lið hefur unnið flesta titla af öllum liðum í Afríku og státar næstflestum alþjóðlegum titlum í heiminum en aðeins Real Madrid hefur unnið fleiri.

Liðið frá Kaíró skoraði öll þrjú mörkin í síðari hálfleik en Mohamed Sherif skoraði fyrsta markið á 53. mínútu eftir frábæra stungusendingu frá Akram Tawfik. Mohamed Magdy bætti við öðru marki á 64. mínútu áður en Amr El Solia gerði út um leikinn á 74. mínútu með flottu skoti eftir hælsendingu frá Sherif.

Hægt er að sjá fyrsta mark Egyptanna í leiknum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli