fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Al Ahly eru Afríkumeistarar í tíunda sinn – sjáðu mark úr úrslitaleiknum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egypska fótboltaliðið Al Ahly vann sinn tíunda Afríkumeistaratitil í fyrradag með 3-0 sigri á Kaizer Chiefs frá Suður-Afríku. Þetta sögufræga lið hefur unnið flesta titla af öllum liðum í Afríku og státar næstflestum alþjóðlegum titlum í heiminum en aðeins Real Madrid hefur unnið fleiri.

Liðið frá Kaíró skoraði öll þrjú mörkin í síðari hálfleik en Mohamed Sherif skoraði fyrsta markið á 53. mínútu eftir frábæra stungusendingu frá Akram Tawfik. Mohamed Magdy bætti við öðru marki á 64. mínútu áður en Amr El Solia gerði út um leikinn á 74. mínútu með flottu skoti eftir hælsendingu frá Sherif.

Hægt er að sjá fyrsta mark Egyptanna í leiknum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Í gær

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum