fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Aðdáendur skilja ekkert í þessu atviki úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 19. júlí 2021 19:15

Jerzy Dudek / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar árið 2005 gleymist seint. Liverpool lenti 3-0 undir en jafnaði á ótrúlegum kafla í seinni hálfleik og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að skera út um sigurvegara keppninnar.

Þar hafði Liverpool betur en Jerzy Dudek, markvörður Liverpool, varði spyrnur frá Andrea Pirlo og Andriy Shevchenko.

Leikurinn var rifjaður upp á dögunum á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega vítavörslur Dudek en þegar hann varði spyrnuna frá Andrea Pirlo var hann kominn töluvert frá línunni. Ljóst er að hann myndi ekki komast upp með þetta í dag með tilkomu VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“