fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Man Utd á næstu leiktíð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 17. júlí 2021 09:00

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt ætla sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar. The Sun tók saman byrjunarlið sem Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, gæti teflt fram á næstu leiktíð ef félaginu tekst að klófesta þá bita sem það girnist í sumar.

Jadon Sancho er við það að ganga í raðir félagsins á 73 milljónir punda frá Dortmund. Hann er að sjálfsögðu í liðinu.

Þá hafa Raphael Varane, hjá Real Madrid og Kieran Trippier, hjá Atletico Madrid, verið orðaðir við félagið.

The Sun stillir Dean Henderson upp í markinu, fram yfir David De Gea.

Hér fyrir neðan má sjá þetta hugsanlega byrjunarlið í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik