fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Þróttur lyfti sér upp í þriðja sætið með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík vann góðan heimasigur á Tindastól í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag.

Katherine Amanda Cousins kom heimakonum yfir með marki af vítapunktinum eftir hálftíma leik. Staðan í hálfleik var 1-0.

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir tvöfaldaði forystu Þróttar á upphafsmínútum seinni hálfleiks. Fleiri mörk voru ekki skoruð í Laugardalnum. Lokatölur 2-0.

Þróttur fer upp í þriðja sæti með sigrinum. Liðið er með 15 stig, stigi meira en Selfoss sem á þó leik til góða.

Tindastóll er á botni deildarinnar með 8 stig. Liðið er stigi frá öruggu sæti en liðin fyrir ofan eiga þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu