fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Bruno í aðalhlutverki í stórsigri Evrópumeistaranna – Ronaldo skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal burstaði Ísrael í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst á föstudaginn. Um vináttulandsleik var að ræða.

Bruno Ferndandes kom Portúgal yfir á 42. mínútu og lagði svo upp annað mark fyrir Cristiano Ronaldo stuttu síðar. Staðan í hálfleik var 2-0.

Portúgal bætti svo við tveimur mörkum undir lok leiks. Fyrst skoraði Joao Cancelo og svo gerði Bruno annað mark sitt. Lokatölur 4-0.

Portúgal hefur leik á EM þann 15. júní er þeir mæta Ungverjalandi. Frakkar og Þjóðverjar eru einnig í sterkum F-riðli.

Þeir eru ríkjandi Evrópumeistarar frá því árið 2016. Þeir eru af mörgum taldir vera með enn sterkara lið en þá í keppninni í ár. Það verður því spennandi að sjá hvernig þeim vegnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle