fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Bruno í aðalhlutverki í stórsigri Evrópumeistaranna – Ronaldo skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal burstaði Ísrael í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst á föstudaginn. Um vináttulandsleik var að ræða.

Bruno Ferndandes kom Portúgal yfir á 42. mínútu og lagði svo upp annað mark fyrir Cristiano Ronaldo stuttu síðar. Staðan í hálfleik var 2-0.

Portúgal bætti svo við tveimur mörkum undir lok leiks. Fyrst skoraði Joao Cancelo og svo gerði Bruno annað mark sitt. Lokatölur 4-0.

Portúgal hefur leik á EM þann 15. júní er þeir mæta Ungverjalandi. Frakkar og Þjóðverjar eru einnig í sterkum F-riðli.

Þeir eru ríkjandi Evrópumeistarar frá því árið 2016. Þeir eru af mörgum taldir vera með enn sterkara lið en þá í keppninni í ár. Það verður því spennandi að sjá hvernig þeim vegnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar