fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Bruno í aðalhlutverki í stórsigri Evrópumeistaranna – Ronaldo skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 20:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal burstaði Ísrael í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst á föstudaginn. Um vináttulandsleik var að ræða.

Bruno Ferndandes kom Portúgal yfir á 42. mínútu og lagði svo upp annað mark fyrir Cristiano Ronaldo stuttu síðar. Staðan í hálfleik var 2-0.

Portúgal bætti svo við tveimur mörkum undir lok leiks. Fyrst skoraði Joao Cancelo og svo gerði Bruno annað mark sitt. Lokatölur 4-0.

Portúgal hefur leik á EM þann 15. júní er þeir mæta Ungverjalandi. Frakkar og Þjóðverjar eru einnig í sterkum F-riðli.

Þeir eru ríkjandi Evrópumeistarar frá því árið 2016. Þeir eru af mörgum taldir vera með enn sterkara lið en þá í keppninni í ár. Það verður því spennandi að sjá hvernig þeim vegnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM