fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Eiður Smári brattur í Póllandi: „Það er nokkuð létt yfir okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 12:04

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið Póllands þar sem liðið mætir Pólverjum í vináttuleik í Poznan í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Um er að ræða síðasta vináttuleikinn í þriggja leikja seríu íslenska liðsins, sem mætti Mexíkó í Dallas, Texas, aðfaranótt 30. maí, ferðaðist svo til Íslands og æfði í nokkra daga áður en haldið var til Færeyja og leikið við heimamenn 4. júní, og nú er komið að leiknum við Pólland 8. júní. Það er óhætt að segja að leikmenn og starfsfólk íslenska liðsins hafi verið á faraldsfæti.

Ísland og Pólland hafa mæst 6 sinnum í A landsliðum karla. Fimm sinnum hafa Pólverjar fagnað sigri, en einu sinni var niðurstaðan jafntefli og var það í vináttuleik á Laugardalsvelli árið 2001. Andri Sigþórsson skoraði mark íslenska liðsins seint í leiknum. Arnar Þór Viðarsson sem er nú við stjórnvölinn hjá A landsliði karla var í íslenska liðinu í þeim leik.

„Spurningin er hvort við getum náð blöndu af góðri frammistöðu og góðum úrslitum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari KSí.
„Það eru allir klárir. Það er nokkuð létt yfir okkur. Það fer vel um okkur hérna, leikurinn verður spilaður við frábærar aðstæður á frábærum velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Í gær

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“