fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári brattur í Póllandi: „Það er nokkuð létt yfir okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 12:04

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið Póllands þar sem liðið mætir Pólverjum í vináttuleik í Poznan í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Um er að ræða síðasta vináttuleikinn í þriggja leikja seríu íslenska liðsins, sem mætti Mexíkó í Dallas, Texas, aðfaranótt 30. maí, ferðaðist svo til Íslands og æfði í nokkra daga áður en haldið var til Færeyja og leikið við heimamenn 4. júní, og nú er komið að leiknum við Pólland 8. júní. Það er óhætt að segja að leikmenn og starfsfólk íslenska liðsins hafi verið á faraldsfæti.

Ísland og Pólland hafa mæst 6 sinnum í A landsliðum karla. Fimm sinnum hafa Pólverjar fagnað sigri, en einu sinni var niðurstaðan jafntefli og var það í vináttuleik á Laugardalsvelli árið 2001. Andri Sigþórsson skoraði mark íslenska liðsins seint í leiknum. Arnar Þór Viðarsson sem er nú við stjórnvölinn hjá A landsliði karla var í íslenska liðinu í þeim leik.

„Spurningin er hvort við getum náð blöndu af góðri frammistöðu og góðum úrslitum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari KSí.
„Það eru allir klárir. Það er nokkuð létt yfir okkur. Það fer vel um okkur hérna, leikurinn verður spilaður við frábærar aðstæður á frábærum velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London