fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Setja verðmiða á Haaland sem ætti að fæla alla frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 10:30

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur sett verðmiða á Erling Haaland sem fælir öll félög sem sýnt hafa áhuga frá. Frá þessu segja ensk blöð í dag.

Dortmund vill 200 milljónir evra fyrir Haaland í sumar, kemur það mörgum á óvart hversu hár verðmiðinn er. Klásúla í samningi Haaland gerir honum kleift að fara frá Dortmund fyrir um 80 milljónir punda á næsta ári.

Haaland hefur átt frábæra 18 mánuði hjá Dortmund en Mino Raiola umboðsmaður hans hefur meðal annars fundað með Barcelona og Real Madrid síðustu vikur.

Manchester City, United og Chelsea hafa einnig sýnt honum áhuag en 200 milljóna evra verðmiðinn verður til þess að ekkert lið munn stökkva til í sumar.

Dortmund er tilbúið að selja Jadon Sancho í sumar en félagið ætlar sér að halda í Haaland í ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“