fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Setja verðmiða á Haaland sem ætti að fæla alla frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 10:30

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur sett verðmiða á Erling Haaland sem fælir öll félög sem sýnt hafa áhuga frá. Frá þessu segja ensk blöð í dag.

Dortmund vill 200 milljónir evra fyrir Haaland í sumar, kemur það mörgum á óvart hversu hár verðmiðinn er. Klásúla í samningi Haaland gerir honum kleift að fara frá Dortmund fyrir um 80 milljónir punda á næsta ári.

Haaland hefur átt frábæra 18 mánuði hjá Dortmund en Mino Raiola umboðsmaður hans hefur meðal annars fundað með Barcelona og Real Madrid síðustu vikur.

Manchester City, United og Chelsea hafa einnig sýnt honum áhuag en 200 milljóna evra verðmiðinn verður til þess að ekkert lið munn stökkva til í sumar.

Dortmund er tilbúið að selja Jadon Sancho í sumar en félagið ætlar sér að halda í Haaland í ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi