fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Tuchel ætlar að losa sig við Hakim Ziyech

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að losa sig við Hakim Ziyech í sumar eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Ýmis félög á Ítalíu eru áhugasöm um kappann.

Ziyech gekk til liðs við Chelsea frá Ajax síðasta sumar og spilaði leikmaðurinn 39 leiki fyrir félagið á leiktíðinni. Leikmaðurinn skoraði 6 mörk á leiktíðinni og gaf fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir það átti hann erfitt með að fá fast byrjunarliðssæti hjá Chelsea eftir að Thomas Tuchel tók við stjórninni.

Hann fékk ekki tækifæri í undanúrslitunum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu og það sama átti við um úrslitaleikinn gegn Manchester City þegar Chelsea tryggði sér Evrópumeistaratitilinn.

Samkvæmt Calciomercato hafa Napoli og AC Milan mikinn áhuga á leikmanninum og ætla sér að bjóða í hann á næstunni.

Sportsmail segir frá því að Chelsea ætli sér stóra hluti á félagsskiptamarkaðnum í sumar og mun Tuchel reyna að losa sig við að minnsta kosti ellefu leikmenn, þar á meðal Tammy, Barkley, Gilmour, Loftus-Cheek og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu