fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Faðir Aguero hjólar í Guardiola – Sakar hann um leikþátt þegar hann grét

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júní 2021 12:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonel del Castillo faðir Kun Aguero þolir ekki Pep Guardiola stjóra Manchester City. Guardiola tók þá ákvörðun að gefa Kun Aguero ekki nýjan samning hjá félaginu.

Eftir tíu ár hjá City hefur Aguero gengið í raðir Barcelona á frjálsri sölu. Guardiola grét þegar hann talaði um Aguero eftir síðasta deildarleik tímabilsins.

„Ég trúi ekki þessum tárum, hann vildi aldrei Aguero. Hann vildi alltaf vera aðalstjarnan,“ sagði Leonel del Castillo faði Aguero.

„Hann talar um að það sé ekki hægt að fylla skarð Aguero en hann velur hann ekki í byrjunarliðið. Ég trúi ekki á Guardiola.“

„Guardiola er frábær þjálfari en hann breytir skoðunum sín dag frá degi, Stundum ertu aðalmaðurinn hans og næsta dag ertu ekki í hans plönum.“

„Hann fékk ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu