fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Nýjasta stjarna íslenska boltans skrifaði undir á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 13:47

Brynjar Ingi Bjarnason með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Ingi Bjarnason, miðvörðurinn ungi í knattspyrnuliði KA, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við ítalska félagið Lecce samkvæmt heimildum Akureyri.net

Á vef Akureyri.net kemur fram að KA og Lecce hafi náð samkomulagi um kaupverðið og Brynjar hafi skrifað undir.

Lecce leikur í næst efstu deild á Ítalíu en liðið hafnaði í fjórða sæti þar á síðustu leiktíð, Brynjar hefur lengið verið undir smásjá félagsins.

Brynjar sló í gegn með íslenska landsliðinu í maí þegar hann fékk tækifæri og gerði vel, hann lék þrjá landsleiki og stóð sig með miklum ágætum.

Brynjar er 21 árs gamall varnarmaður en ljóst er að það er mikil blóðtaka fyrir KA að missa hann á þessum tímapunkti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi