fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Ætlaði að fara sömu leið og systirin en endaði allt annars staðar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 20:16

Krystina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Schick, stjarna tékkneska landsliðsins, ætlaði sér að hætta í fótbolta til að verða fyrirsæta þegar hann var unglingur.

Þessi 25 ára gamli leikmaður Bayer Leverkusen í Þýskalandi stal fyrirsögnunum í síðustu viku þegar hann skoraði frábært mark frá miðjum vellinum gegn Skotlandi á EM 2020.

Þegar hann var unglingur og lék með Sparta Prag í heimalandinu vildi hann þó hætta í fótbolta til að gerast fyrirsæta. Ekkert varð þó úr því.

Systir Schick, Kristyna, sér þó um fyrirsætuferilinn fyrir hönd fjölskyldunnar. Hún fetaði veginn sem leikmaðurinn fór ekki.

Schick þarf þó ekki að sjá eftir því að hafa valið fótboltann fram yfir fyrirsætustörfin. Hann hefur leikið fyrir Sampdoria, Roma og RB Leipzig, ásamt auðvitað Leverkusen.

Patrik Schick. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Í gær

Dramatískur sigur í fyrsta leik Freys – Leik hætt í Esbjerg vegna þrumuveðurs

Dramatískur sigur í fyrsta leik Freys – Leik hætt í Esbjerg vegna þrumuveðurs
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka

Fyrrum knattspyrnumaður ákærður fyrir ofbeldi í garð konu sem hefur tilkynnt um höfuðáverka
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“