fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum – Boltinn fór þrisvar í slána áður en hann fór inn

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 18:30

Jakob Glesnes (lengst til hægri) fagnaði marki sínu innilega. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakob Glesnes skoraði jöfnunarmark af dýrari gerðinni fyrir Philadelphia Union í gærkvöldi.

Leikurinn var kominn í uppbótartíma og það stefndi allt í 2-1 sigur Atlanta United þegar liðin mættust í MLS-deildinni vestanhafs. Þá ákváð miðvörðurinn Glesnes hins vegar að þruma boltanum af löngu færi í átt að marki Atlanta.

Það vildi svo skemmtilega til fyrir Glesnes og Philadelphia að úr varð glæsilegt mark. Boltinn fór framhjá Brad Guzan í markinu og lenti þrisvar í sláni áður en hann fór inn í markið.

Markið glæsilega má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin