fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 21:12

Kristján Flóki gerði jöfnunarmark KR. ©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók á móti KR í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli eftir dramatík.

Nikolaj Hansen kom heimamönnum yfir á 10. mínútu eftir fyrirgjöf Helga Guðjónssonar. Staðan í hálfleik var 1-0.

Það var komið inn í uppbótartíma og allt stefndi í sigur Víkinga þegar Kristján Flóki Finnbogason gerði jöfnunarmark KR. Kristinn Jónsson gaf þá fyrir og framherjinn setti boltann í slána og inn. Lokatölur 1-1. Afar svekkjandi fyrir Víkinga.

Víkingur er í öðru sæti deildarinnar með 19 stig eftir níu leiki. 4 stig eru upp í topplið Vals sem á einnig leik til góða.

KR er í fimmta sæti með 15 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: FH úr leik

Sambandsdeildin: FH úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur úr leik í Sambandsdeildinni

Valur úr leik í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Í gær

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin

Væn fjárhæð fer í Kópavoginn ef Blikar sigra í kvöld – Þetta er upphæðin
433Sport
Í gær

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð

Sonur leikmanns Man City sendir Harry Kane skilaboð
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes
433Sport
Í gær

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram