fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Óli Kristjáns tjáir sig um brottreksturinn

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn Ólafur Kristjánsson var gestur í sjónvarpsþætti 433.is í gær en honum var nýlega sagt upp störfum hjá Esbjerg í Danmörku. Ólafur ræddi brottreksturinn í þættinum. Ólafur var spurður hvort tíðindin hefðu komið honum á óvart.

„Bæði og. Nýir eigendur urðu stórir hluthafar í klúbbnum, Ameríkanar, með asísku ívafi. Grúbba sem á félög í Evrópu. Það var búið að vera svolítið í pípunum að það væru að koma nýir fjárfestar inn þegar ég tek við. Einn af þeim punktum sem ég vildi ræða sem ég vildi vita var hvernig sýn stjórnarmanna á það að Esbjerg væri klúbbur sem væri búið að vera með marga þjálfara,“ segir Ólafur og vissi að það væri mikið um þjálfaraskipti hjá klúbbnum.

Þessir nýju fjárfestar voru að líta til lengri tíma og því kom brottreksturinn honum á óvart en þegar hann kíkir á hina klúbbana sem fjárfestarnir eiga þá er sama sagan þar. Þjálfari rekinn og þeirra maður kemur í staðinn.

„Þegar ég tek við spyr ég: „Hvernig sjá menn þetta,“, klúbbur í 1. deild sem sér sjálfan sig í efstu deild. Menn töluðu um að komast upp eins fljótt og hægt er en ekkert endilega á þessu tímabili. Svo eigum við mjög gott run fyrir áramót 2020 og liggjum helvíti vel. Þá verður til gír í mönnum og það var lag að koma upp. Svo koma þessir inn og þá var fínt að komast upp en ekki nauðsynlegt,“ segir Óli.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi