fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Englands hefur verið birt: Enginn Grealish – Stillt upp í 4-3-3

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 11:57

Mynd / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Englands fyrir fyrsta leik þeirra á Evrópumótinu gegn Króatíu hefur verið birt. Gareth Southgate virðist stilla upp í leikkerfið 4-3-3.

Jordan Pickford er á milli stanganna. John Stones og Tyrone Mings eru í hjarta varnarinnar. Harry Maguire er enn að jafna sig af meiðslum. Kyle Walker byrjar í hægri bakverði. Kieran Trippier, sem er einnig að upplagi hægri bakvörður, byrjar vinstra megin.

Kalvin Phillips og Mason Declan Rice eru á miðjunni með Mason Mount fyrir framan sig.

Phil Foden og Raheem Sterling eru svo á vængjunum, utan á Harry Kane, sem er fremstur.

Byrjunarliðið (4-3-3)

Pickford

Walker – Stones – Mings – Trippier

Phillips – Rice

Foden – Mount – Sterling

Kane

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“