fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, miðjumaður AS Monaco, segir Wayne Rooney vera einn af fimm bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.

Fabregas bauð aðdáendum upp á að spyrja sig spurninga á Twitter í dag. Þar spurði einn ,,hvar myndirðu setja Wayne Rooney í röðina yfir bestu leikmenn sögunnar í ensku úrvalsdeildinni?“ 

,,Á meðal efstu þriggja til fimm, á því liggur enginn vafi,“ svaraði Spánverjinn þá.

Rooney var magnaður á tíma sínum í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði 208 mörk í 491 einum leik fyrir Manchester United og Everton. Þá lagði hann upp önnur 103.

Sjá einnig: Fabregas gat ekki valið á milli ,,foreldra sinna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki