fbpx
Sunnudagur 01.ágúst 2021
433Sport

Hlegið að tilboði Man Utd – Sagt að þrefalda upphæðina

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:00

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að reiða fram mun hærri fjárhæðir en fyrsta tilboð þeirra hljóðaði upp á, ætli þeir sér að næla í Kieran Trippier. Fabrizio Romano greinir frá.

Tilboði Man Utd upp á um 10 milljónir punda hefur verið hafnað af Atletico Madrid, sem á leikmanninn. Samkvæmt Romano vilja spænsku meistararnir fá mun meira, eða um 34 milljónir punda fyrir hann.

Það er óvíst hvort að enska félagið sé tilbúið í að reiða fram slíka upphæð í hægri bakvörðinn. Man Utd hugsar Trippier sem leikmann sem gæti veitt Aaron Wan-Bissaka samkeppni.

Það er nóg að gera á skrifstofu Manchester-liðsins. Félagið keppist um að klára kaupin á Jadon Sancho, vængmanni Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launum stórstjörnu lekið í fjölmiðla – Fær fólk til að missa hökuna í gólfið

Launum stórstjörnu lekið í fjölmiðla – Fær fólk til að missa hökuna í gólfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum í nótt – Skoraði með hjólhestaspyrnu

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum í nótt – Skoraði með hjólhestaspyrnu
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugsson og Nikolaj Hansen í pakkadíl í Kaplakrika?

Arnar Gunnlaugsson og Nikolaj Hansen í pakkadíl í Kaplakrika?
433Sport
Í gær

Var keyptur fyrir himinnháa upphæð fyrir þremur árum – Er nú til sölu eftir að hafa valdið miklum vonbrigðum – Fleiri til sölu hjá Liverpool

Var keyptur fyrir himinnháa upphæð fyrir þremur árum – Er nú til sölu eftir að hafa valdið miklum vonbrigðum – Fleiri til sölu hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Bale snýr aftur til Real á næstu leiktíð en eitt verður öðruvísi en áður

Bale snýr aftur til Real á næstu leiktíð en eitt verður öðruvísi en áður
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í vinsælan tölvuleik – ,,Vaka allar nætur til að spila þetta drasl“

Mourinho hjólar í vinsælan tölvuleik – ,,Vaka allar nætur til að spila þetta drasl“