fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Hlegið að tilboði Man Utd – Sagt að þrefalda upphæðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:00

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að reiða fram mun hærri fjárhæðir en fyrsta tilboð þeirra hljóðaði upp á, ætli þeir sér að næla í Kieran Trippier. Fabrizio Romano greinir frá.

Tilboði Man Utd upp á um 10 milljónir punda hefur verið hafnað af Atletico Madrid, sem á leikmanninn. Samkvæmt Romano vilja spænsku meistararnir fá mun meira, eða um 34 milljónir punda fyrir hann.

Það er óvíst hvort að enska félagið sé tilbúið í að reiða fram slíka upphæð í hægri bakvörðinn. Man Utd hugsar Trippier sem leikmann sem gæti veitt Aaron Wan-Bissaka samkeppni.

Það er nóg að gera á skrifstofu Manchester-liðsins. Félagið keppist um að klára kaupin á Jadon Sancho, vængmanni Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“