fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Hlegið að tilboði Man Utd – Sagt að þrefalda upphæðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 20:00

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að reiða fram mun hærri fjárhæðir en fyrsta tilboð þeirra hljóðaði upp á, ætli þeir sér að næla í Kieran Trippier. Fabrizio Romano greinir frá.

Tilboði Man Utd upp á um 10 milljónir punda hefur verið hafnað af Atletico Madrid, sem á leikmanninn. Samkvæmt Romano vilja spænsku meistararnir fá mun meira, eða um 34 milljónir punda fyrir hann.

Það er óvíst hvort að enska félagið sé tilbúið í að reiða fram slíka upphæð í hægri bakvörðinn. Man Utd hugsar Trippier sem leikmann sem gæti veitt Aaron Wan-Bissaka samkeppni.

Það er nóg að gera á skrifstofu Manchester-liðsins. Félagið keppist um að klára kaupin á Jadon Sancho, vængmanni Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið