fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Lagerback ekki fullbólusettur og því fjarverandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júní 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsin er ekki fullbólusettur og er því ekki með íslenska landsliðinu í verkefninu sem nú er í gangi.

Lagerback er 72 ára gamall en það vatki athygli þegar hann sást ekki á bekknum gegn Mexíkó á laugardag.

„Lars er fjarverandi í þessum glugga því það er ekki búið að bólusetja hann 100 prósent í Svíþjóð. Eins og í mars þegar við fórum til Armeníu þá fór hann heim. Þetta eru löng ferðalög. Við tókum þá ákvörðun að Lars yrði með okkur í undirbúningnum en er ekki með okkur í ferðinni,“ segir Arnar Þór Viðarsson þjálfari liðsins á fundi í dag.

Lagerback er væntanlegur til Íslands í sumar þar sem hægt verður að funda og fara yfir málin.

„Þegar búið er að bólusetja Lars þá ætlum við að koma saman í sumar og greina fyrstu tvo gluggana og byrja að undirbúa haustið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld