fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Snýr Lukaku aftur í sitt gamla félag?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 17:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Inter, hefur áhuga á að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Chelsea, hans fyrrum félag, hefur þá áhuga á því að fá hann. Þetta kemur fram í Don Balon.

Timo Werner hefur ekki átt sérstakt tímabil heilt yfir frá því að hann kom til Chelsea frá RB Leipzig síðasta sumar. Hann hefur þó verið að stíga upp undanfarið og skora mörk. Þá eru Tammy Abraham og Olivier Giroud ekki taldið heillandi kostir fyrir Thomas Tuchel, stjóra liðsins, sem fyrstu kostir.

Á meðan hefur Lukaku raðað mörkunum inn á San Siro. Hann kom til Inter frá Manchester United. Þar áður hafði hann verið hjá Everton og Chelsea. Hann yrði klárlega styrking fyrir Chelsea, sem er þó að eiga mjög gott tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Þeir eru í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Þar mæta þeir Manchester City.

Á dögunum kom það fram í The Sun að Lukaku kosti um 90 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari