fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru ensku vellirnir sem UEFA býðst að nota undir úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að UEFA hafi verið boðið að nota þrjá enska velli undir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 29. maí. Breska ríkisstjórnin hefur þrýst á sambandið og óskað eftir því að leikurinn verði færður til Englands eftir að fréttir bárust þess efnis að Tyrkland væri orðið rautt land fyrir breska ferðamenn vegna fjölda Kórónuveirsusmita þar í landi undanfarið. 

Chelsea og Manchester City mætast í úrslitaleiknum. Eins og staðan er núna á hann að fara fram í Istanbúl. Mörgum finnst fáránlegt að tvö ensk lið ferðist til Tyrklands til að spila fótboltaleik innbyrðis, hvað þá í heimsfaraldri.

Talið er að vellirnir sem UEFA standi til boða fyrir leikinn séu Emirates leikvangurinn og Tottenham Hotspur leikvangurinn í Lundúnum sem og St. James’s Park í Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“