fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Myndir: Torres boxar í svakalegu standi – Á fjölda líkamsræktarsala

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres, fyrrum leikmaður Liverpool, Chelsea, Atletico Madrid og fleiri liða, er farinn að stunda hnefaleika. Ótrúleg umbreyting hefur orðið á líkama hans frá því að hann lagði skóna á hilluna fyrir rúmum tveimur árum.

Fyrr á árinu birtust myndir af Torres þar sem mátti sjá ótrúlega breytingu á formi hans frá því að hann spilaði knattspyrnu.

Torres er talinn eiga fjöldann allan af líkamstæktarsölum í Madríd, höfuðborg Spánar, þar sem hann spilaði með Atletico Madrid. Nú nýtir hann þá til að boxa. Hér fyrir neðan má sjá mynd af honum á æfingu.

Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“
433Sport
Í gær

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum