fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Sjáðu kveðjurnar sem Van Dijk og frægur strippari sendu til Söru Sigmunds

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. maí 2021 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Sigmundsdóttir ein fremsta CrossFit stjarna í heimi er nú endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband. Um er að ræða ein alvarlegustu meiðsli sem íþróttafólk lendir í.

Til að létta Söru lundina ákvað fólkið sem starfar í kringum hana að fá ansi góða menn til að senda henni kveðju og hvetja hana áfram í endurhæfingunni.

Sara er nú að gera þættina „Road To Recovery“ og þar birtist Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool og sendir henni kveðju.

„Það er erfið vegferð framundan en þú ert nógu sterk til að klára málið. Gangi þér allt í haginn í endurhæfingunni og vonandi gengur allt vel . Heyri í þér fljótlega,“ sagði Van Dijk.

Sara er harður stuðningsmaður Liverpool og er Van Dijk í miklu uppáhaldi hjá henni. Kveðjurnar sem Sara fékk má sjá hér að neðan en þar á meðal er líka þekktur japanskur strippari, Uekusa og samfélagsmiðlastjarnan .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye