fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hógvær Kante stal senunni eftir stórleik gærkvöldsins

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 21:30

Kanté leikur í dag með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea komst í gærkvöldi í undanúrslitaleik Meistarardeildar Evrópu með sannfærandi sigri á Real Madrid í undanúrslitum. Í úrslitaleiknum mun Chelsea mæta Manchester City.

N’Golo Kanté, átti enn og aftur frábæra frammistöðu með Chelsea og lagði grunninn að sigri þeirra í gærkvöldi.

Fyrir utan Stamford Bridge, heimavöll Chelsea í gærkvöldi, biðu æstir stuðningsmenn liðsins sem vildu heilla hetjurnar sínar.

Hógværð Kanté hefur vakið mikla athygli en á meðan liðsfélagar hans keyra um á ofur sportbílum, keyrir hann Mini Cooper.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing danska knattspyrnusambandsins: Munum halda áfram að vera til staðar fyrir hvort annað

Yfirlýsing danska knattspyrnusambandsins: Munum halda áfram að vera til staðar fyrir hvort annað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir sögusagnir um Andra ósannar og útskýrir misskilninginn – ,,Skil vel að Kela hafi svelgst á kaffinu sínu“

Segir sögusagnir um Andra ósannar og útskýrir misskilninginn – ,,Skil vel að Kela hafi svelgst á kaffinu sínu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt fagn Lukaku – ,,Ég elska þig Chris“

Hjartnæmt fagn Lukaku – ,,Ég elska þig Chris“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Fyrsti sigur Stjörnunnar – Nikolaj afgreiddi FH

Pepsi Max-deild karla: Fyrsti sigur Stjörnunnar – Nikolaj afgreiddi FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Virkilega falleg stund á Parken – Stuðningsmenn Finna og Danmerkur sameinuðust fyrir Eriksen

Myndband: Virkilega falleg stund á Parken – Stuðningsmenn Finna og Danmerkur sameinuðust fyrir Eriksen
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Í gær

Hversu vel manst þú eftir Íslandi á EM? Taktu prófið!

Hversu vel manst þú eftir Íslandi á EM? Taktu prófið!
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur