fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Er þetta lykillinn að árangri Manchester City?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur spilað afar vel í ár. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni, búið að tryggja sér Carabao bikarinn á Englandi ásamt því að vera í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eitthvað vantaði upp á hjá félaginu í fyrra en Pep hefur greinilega náð því besta úr öllum leikmönnum liðsins í ár og hefur liðið oft á tíðum verið óstöðvandi.

Það hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum hve jafnt markaskorunin hefur dreifst hjá liðinu. Sex leikmenn hafa skorað yfir tíu mörk í ár en það eru Gundogan, Foden, Jesus, Sterling, Mahrez og Torres. Þá er Kevin De Bruyne kominn með níu mörk og gæti vel orðið sjöundi leikmaðurinn í liðinu til að skora yfir tíu mörk.

Það er enginn einn sem hefur staðið upp úr hjá City í vetur og margir staðið sig vel, eins og þessi dreifing á markaskorun sýnir. Er þetta lykillinn að árangri Manchester City í ár?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley