fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Mjög umdeilt atvik á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4. umferð Lengjudeildarinnar fór fram um helgina en mikið fjör var á öllum landsins, farið var yfir öll atvik í markaþætti Lengjudeildarinnar sem frumsýndur var á Hringbraut í kvöld.

Afturelding tapaði á Akureyri gegn Þór sem mjög umdeilt atvik setti stóran svip sinn á leikinn. ÍBV vann góðan heimasigur gegn Víkingi Ólafsvík.

Kórdrengir unnu öflugan sigur á Þrótti þar sem mörk Kórdrengja voru einkar glæsileg. Fram vann góðan sigur á Fjölni í toppslagnum.

Grindavík gerði vel á Ísafirði gegn Vestra og loks gerðu Selfoss og Grótta 3-3 jafntefli.

Þátt kvöldsins má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi