fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Spá því að sá stóri fari á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. maí 2021 12:39

Mynd/Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn í efstu deild kvenna spá því að Valur verði Íslandsmeistari í sumar. Breiðablik varð meistari í fyrra en liðið hefur misst mikið út á þessu tímabili.

Í sömu spá sem gerð var opinber í dag er því spáð að Keflavík og Tindastóll sem eru nýliðar falli úr deildinni.

Því er spáð að Fylkir og Selfoss raði sér í næstu sætin á eftir Val og Breiðabliki sem hafa haft mikla yfirburði síðustu ár.

Spáin:
1. Valur 182 stig
2. Breiðablik 176 stig
3. Fylkir 141 stig
4. Selfoss 107 stig
5. Stjarnan 103 stig
6. Þór/KA 94 stig
7. Þróttur 79 stig
8. ÍBV 70 stig
9. Keflavík 63 stig
10. Tindastóll 49 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær