fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

KSÍ staðfestir frestun vegna ferðalagsins til Dallas

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 17:30

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið frestað vegna landsleiks Íslands og Mexíkó. Ísland og Mexíkó mætast í Dallas 30. maí.

Leikirnir þrír fara allir fram mánudaginn 7. júní. KA, Breiðablik, Valur, FH og Keflavík eiga fulltrúa í íslenska hópnum.

Leikirnir

Pepsi Max deild karla
KA – Breiðablik
Var: Laugardaginn 29. maí kl. 15.00 á Greifavellinum
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 18.00 á Greifavellinum

Pepsi Max deild karla
Valur – Víkingur R
Var: Laugardaginn 29. maí kl. 15.00 á Origo vellinum
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 20.00 á Origo vellinum

Pepsi Max deild karla
FH – Keflavík
Var: Sunnudaginn 30. maí kl. 19.15 á Kaplakrikvelli
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 19.15 á Kaplakrikvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum