fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Lið 4 umferðar – Þrír koma úr Fossvoginum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórða umferð efstu deildar karla lauk í gær þar sem Valur vann virkilega sterkan útisigur gegn KR í Vesturbæ.

KA heldur áfram á flugi og vann liðið sannfærandi sigur gegn Keflavík en FH vann góðan sigur á HK. Þá vann Víkingur öflugan sigur á Breiðabliki á sunnudag. Valur, KA, FH og Víkingur öll með tíu stig eftir fjórar umferðir.

Leiknir vann góðan sigur á Fylki í Breiðholti en um var að ræða fyrsta sigur liðsins í sumar, Fylkir er án sigurs líkt og Stjarnan og ÍA en öll lið hafa tvö stig en Stjarnan og ÍA gerðu markalaust jafntefli í gær.

Lið 4 umferðar er hér að neðan.

Lið 4 umferðar

Haraldur Björnsson (Stjarnan)

Brynjar Hlöðvarsson (Leiknir)
Kári Árnason (Víkingur)
Óttar Bjarni Guðmundsson (ÍA
Atli Barkarson (Víkingur)

Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Júlíus Magnússon (Víkingur)
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)

Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Sævar Atli Magnússon (Leiknir)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Í gær

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit