fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Lið 4 umferðar – Þrír koma úr Fossvoginum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórða umferð efstu deildar karla lauk í gær þar sem Valur vann virkilega sterkan útisigur gegn KR í Vesturbæ.

KA heldur áfram á flugi og vann liðið sannfærandi sigur gegn Keflavík en FH vann góðan sigur á HK. Þá vann Víkingur öflugan sigur á Breiðabliki á sunnudag. Valur, KA, FH og Víkingur öll með tíu stig eftir fjórar umferðir.

Leiknir vann góðan sigur á Fylki í Breiðholti en um var að ræða fyrsta sigur liðsins í sumar, Fylkir er án sigurs líkt og Stjarnan og ÍA en öll lið hafa tvö stig en Stjarnan og ÍA gerðu markalaust jafntefli í gær.

Lið 4 umferðar er hér að neðan.

Lið 4 umferðar

Haraldur Björnsson (Stjarnan)

Brynjar Hlöðvarsson (Leiknir)
Kári Árnason (Víkingur)
Óttar Bjarni Guðmundsson (ÍA
Atli Barkarson (Víkingur)

Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Júlíus Magnússon (Víkingur)
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)

Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Sævar Atli Magnússon (Leiknir)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United