fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 16:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, er sagður bjartsýnni en aldrei fyrr um að komast til Manchester United í sumar. Eurosport greinir frá þessu.

Englendingurinn hefur verið orðaður við Man Utd reglulega síðan 2018. Hingað til hefur félagið þó ekki ná að uppfylla þau skilyrði sem Dortmund setur, bæði þegar kemur að verðmiða og lokadagsetningu sem þýska félagið gefur út svo það hafi tíma til að fylla skarð leikmannsins.

Nú er hins vegar talið að verðmiðinn á leikmanninum sé töluvert lægri en hann hefur áður verið. Því eru Sancho og hans fulltrúar bjartsýnir á það að leikmaðurinn komist til Manchester.

Sancho hefur verið frábær fyrir Dortmund undanfarið og skorað 10 mörk í síðustu 13 leikjum. Heilt yfir hefur hann skorað 16 mörk og lagt upp önnur 18 í 36 leikjum á tímabilinu. Dortmund er í hörkubaráttu í þýsku Bundesligunni um það að ná Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt