fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Dóttir Guardiola slær sér upp með stjörnu Tottenham – Síðasta kærasta kvartaði mikið yfir honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 12:45

Maria Guardiola. Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, leikmaður Tottenham og Maria Guardiola sáust stinga saman nefjum á bar í Englandi nýlega. Maria er dóttir Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

Alli hefur átt erfitt tímabil með Tottenham. Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu og á enn eftir að skora mark. Hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu, til dæmis til Man City.

Maria stundar nám í Lundúnum og er virkilega vinsæl á samfélagsmiðlum. Hún er elsta dóttir Pep og eiginkonu hans, Cristina Serra.

Alli var síðast í sambandi með Ruby Mae. Hún hefur rætt það opinberlega hversu miklum tíma leikmaðurinn eyðir í tölvuleiki. Þá segist hún virkilega fegin að vera laus frá honum.

Hér fyrir neðan má sjá myndina af Mariu og Alli á barnum.

Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð