fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Kórdrengir fá markvörð úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 17:29

Lukas Jensen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir hafa fengið markvörðinn Lukas Jensen á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley. Samningurinn gildir til tveggja mánaða.

Þessi 22 ára gamli Dani var síðasta á mála hjá Bolton. Þar var hann einnig á láni en náði þó ekki að brjóta sér leið inn í liðið. Hann hefur einnig spilað með Helsingör og Hellerup IK í heimalandinu.

Sean Dyche, stjóri Burnley, spilaði með Heiðari Helgusyni, aðstoðarþjálfara Kórdrengja á atvinnumannaferli þeirra. Ekki er ólíklegt að það samband hafi hjálpað Kórdrengjum við félagaskiptin.

,,Þetta er gott skref fyrir hann og tækifæri til að spila alvöru leiki,“ sagði markvarðaþjálfari Burnley við heimasíðu félagsins. ,,Það þarf að hrósa honum fyrir það að vilja fara í annað land og spila í sumar því hann hefur ekki séð fjölskyldu sína lengi,“ bætti hann við.

Jensen fer nú í sóttkví á Íslandi áður en hann verður klár í leiki og æfingar með Kórdrengjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye