fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Kórdrengir fá markvörð úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 17:29

Lukas Jensen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir hafa fengið markvörðinn Lukas Jensen á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley. Samningurinn gildir til tveggja mánaða.

Þessi 22 ára gamli Dani var síðasta á mála hjá Bolton. Þar var hann einnig á láni en náði þó ekki að brjóta sér leið inn í liðið. Hann hefur einnig spilað með Helsingör og Hellerup IK í heimalandinu.

Sean Dyche, stjóri Burnley, spilaði með Heiðari Helgusyni, aðstoðarþjálfara Kórdrengja á atvinnumannaferli þeirra. Ekki er ólíklegt að það samband hafi hjálpað Kórdrengjum við félagaskiptin.

,,Þetta er gott skref fyrir hann og tækifæri til að spila alvöru leiki,“ sagði markvarðaþjálfari Burnley við heimasíðu félagsins. ,,Það þarf að hrósa honum fyrir það að vilja fara í annað land og spila í sumar því hann hefur ekki séð fjölskyldu sína lengi,“ bætti hann við.

Jensen fer nú í sóttkví á Íslandi áður en hann verður klár í leiki og æfingar með Kórdrengjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt