fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 16:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Borussia Dortmund hefur sett þrýsting á umboðsmann sinn að tjá til þess að hann gangi í raðir Manchester United í sumar. Staðarblaðið í Manchester segir frá.

Sancho er sagður hafa verið ósáttur með Emeka Obias, umboðsmann sinn síðasta sumar. Þá reyndi United að kaupa Sancho en það án árangurs.

United hefur enn augastað á Sancho og er talið líklegt að félagið kaupi hann í sumar, ólíklegt er að Ole Gunnar Solskjær kaupi framherja eftir að Edinson Cavani ákvað að taka ár til viðbótar með félaginu.

Dortmund hefur sagt frá því að samkomulag við Sancho sé klárt, hann megi fara frá félaginu í sumar.

United reyndi að kaupa Sancho fyrir ári síðan en þá vildi Dortmund fá 108 milljónir punda, verðmiðinn í sumar er mikið lægri og er sagður vera nálægt 80 milljónum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag