fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sancho setur þrýsting á umboðsmann sinn – Vill fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 16:00

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Borussia Dortmund hefur sett þrýsting á umboðsmann sinn að tjá til þess að hann gangi í raðir Manchester United í sumar. Staðarblaðið í Manchester segir frá.

Sancho er sagður hafa verið ósáttur með Emeka Obias, umboðsmann sinn síðasta sumar. Þá reyndi United að kaupa Sancho en það án árangurs.

United hefur enn augastað á Sancho og er talið líklegt að félagið kaupi hann í sumar, ólíklegt er að Ole Gunnar Solskjær kaupi framherja eftir að Edinson Cavani ákvað að taka ár til viðbótar með félaginu.

Dortmund hefur sagt frá því að samkomulag við Sancho sé klárt, hann megi fara frá félaginu í sumar.

United reyndi að kaupa Sancho fyrir ári síðan en þá vildi Dortmund fá 108 milljónir punda, verðmiðinn í sumar er mikið lægri og er sagður vera nálægt 80 milljónum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ