fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 09:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem knattspyrnumaður spilar með úr en Axel Tuanzebe varnarmaður Manchester United lék með úr gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Svart úrið vakti verulega athygli og héldu flestir að um væri að ræða Apple úr sem Tuanzebe hefði gleymt að taka af sér fyrir leikinn.

„Sé ég ofsjónir eða er Tuanzebe að spila með Apple úr,“ sagði einn sem var að horfa á leikinn.

Úrið sem Tuanzebe var með á sér heitir Onyx ProKnit en það er Whoop sem framleiðir það, um er að ræða úr sem fylgist með hjartslætti og öðrum hlutum sem íþróttamaður þarf að vita. Úrið mæli vegalengd sem hlaupið er og fleira í þeim dúr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham