fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 09:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem knattspyrnumaður spilar með úr en Axel Tuanzebe varnarmaður Manchester United lék með úr gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Svart úrið vakti verulega athygli og héldu flestir að um væri að ræða Apple úr sem Tuanzebe hefði gleymt að taka af sér fyrir leikinn.

„Sé ég ofsjónir eða er Tuanzebe að spila með Apple úr,“ sagði einn sem var að horfa á leikinn.

Úrið sem Tuanzebe var með á sér heitir Onyx ProKnit en það er Whoop sem framleiðir það, um er að ræða úr sem fylgist með hjartslætti og öðrum hlutum sem íþróttamaður þarf að vita. Úrið mæli vegalengd sem hlaupið er og fleira í þeim dúr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári