fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Neville og Carragher völdu lið ársins – Manchester lituð lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 09:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör á Sky Sports í gær þegar Jamie Carragher og Gary Neville komu saman og tóku samtalið um lið ársins.

Þeir félagar völdu þá lið ársins í enska boltanum en þeir voru sammála um sex leikmenn í liðinu. Báðir völdu Ruben Dias, Luke Shaw, Kevin de Bruyne, Burno Fernadnes, Phil Foden og Harry Kane.

Carragher valdi John Stones í hjarta varnarinnar en Neville valdi Harry Maguire fyrirliða Manchester United.

Enginn frá Liverpool kemst í liðin hjá þeim félögum en Carragher hefur fengið gagnrýni fyrir að velja ekki Mohamed Salah.

Lið ársins að þeirra mati má sjá hér að neðan.

Lið ársins að mati Carragher:

Lið ársins að mati Neville:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni