fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Neville og Carragher völdu lið ársins – Manchester lituð lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 09:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör á Sky Sports í gær þegar Jamie Carragher og Gary Neville komu saman og tóku samtalið um lið ársins.

Þeir félagar völdu þá lið ársins í enska boltanum en þeir voru sammála um sex leikmenn í liðinu. Báðir völdu Ruben Dias, Luke Shaw, Kevin de Bruyne, Burno Fernadnes, Phil Foden og Harry Kane.

Carragher valdi John Stones í hjarta varnarinnar en Neville valdi Harry Maguire fyrirliða Manchester United.

Enginn frá Liverpool kemst í liðin hjá þeim félögum en Carragher hefur fengið gagnrýni fyrir að velja ekki Mohamed Salah.

Lið ársins að þeirra mati má sjá hér að neðan.

Lið ársins að mati Carragher:

Lið ársins að mati Neville:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður