fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Óli Kristjáns og félagar töpuðu – Silkeborg fer upp

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil spenna hefur verið í 1. deildini í Danmörku upp á síðkastið. En nú er ljóst hvaða lið tryggja sér upp.

Óli Kristjáns og lið hans Esbjerg tók í kvöld á móti Fredericia í 1. deildinni í Danmörku. Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Esjerg sem tapaði leiknum 1-2 og eftir þau úrslit á liðið ekki möguleika að komast upp um deild. Andri Rúnar Bjarnason var á bekknum í leiknum.

Þetta eru þó ekki slæmar fréttir fyrir alla Íslendinga þar sem með þessum úrslitum er ljóst að Silkeborg fer upp. Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Gunnarsson spila með Silkeborg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“