fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Mourinho vill hreinsa til og selja þessa sjö í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham vill hreinsa til hjá félaginu í sumar, hann hefur opinberlega sagt að leikmannahópur liðsins sé ekki nógu sterkur.

Mourinho er sagður vilja hreinsa til í sumar en til þess þarf hann að vera í starfi, ekki er öruggt að Mourinho verði áfram stjóri Tottenham á næstu leiktíð.

Enska blaðið Mirror segir að Mourinho vilji losna við sjö leikmenn í sumar en það verður þá verkefni fyrir Daniel Levy, stjórnarformann að selja þá.

Mourinho telur sig þurfa að breyta til hjá félaginu til að koma þeim í hóp þeirra bestu á nýjan leik.

Leikmennina sjö sem Mourinho er til í að selja má sjá hér að neðan.

Serge Aurirer

Dele Alli

Harry Winks

Davinson Sanchez

Ryan Sessegnon

Getty Images

Juan Foyth

Erik Lamela

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“