fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Íslenska landsliðið ekki neðar á listanum í átta ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 17:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um sex sæti á nýjum lista FIFA yfir styrkleika landsliða. Situr Ísland nú í 52 sæti listans.

Íslenska landsliðið tapaði gegn Þýskalandi og Armeníu í síðasta verkefni en vann góðan sigur á Liechtenstein.

Ísland hefur ekki verið neðar á listanum frá árinu 2013 en liðið fór upp í 21 sæti listans árið 2016 en hefur síðan þá farið niður hann.

Ísland hefur ekki náð í mörg góð úrslit síðustu tvö árin og orsakar það þetta fall niður styrkleikalista FIFA:

Belgar eru á toppi listans en þar á eftir koma Frakkland og Brasilía, Englendingar sitja í fjórða sæti listans.

Efstu tíu liðin á styrkleikalistanum
Belgía
Frakkland
Brasilía
England
Portúgal
Spánn
Ítalía
Argentína
Úrúgvæ
Danmörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð