fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Carragher og Neville tókust á – Völdu sterkasta hóp Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 13:12

Gary Neville. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru líflegar umræður á Sky Sports í gær þegar Gary Neville og Jamie Carragher tókust á um Evrópuævintýri Englands í sumar.

Neville og Carragher tókust nokkuð harkalega á þegar þeir ræddu hópinn en þeir voru þó sammála að stærstum hluta.

Þeir félagar völdu einnig sterkasta byrjunarlið Englands fyrir sumarið en athygli vekur að Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund í hópinn.

Samantekt þeirra um málið er hér að neðan.

Hópur Gary Neville:

Hópur Jamie Carragher:

Byrjunarliðin hjá þeim:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo