fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ég fæ örugglega einhverjar skammir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 12:37

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu miðjumennina í efstu deild karla á Íslandi.

Ég fæ örugglega einhverjar skammir,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson oftar en ekki kallaður Höfðinginn, áður en hann valdi fimm bestu miðjumennina. „Hilmar Árni er sóknarmaður,“ sagði Kristján um leikmann Stjörnunnar.

„Breiðablik á fyrsta og þriðja sætið en hafa ekki verið í toppbaráttu í tíu ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi þáttarins.

Listann má sjá hér að neðan.

5 – Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)

4 – Haukur Páll Sigurðsson (Valur)

valli

3 – Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

2 – Eggert Gunnþór Jónsson (FH)

1 – Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sækir son sinn í liðið hans Beckham

Sækir son sinn í liðið hans Beckham
433Fastir pennarSport
Fyrir 22 klukkutímum

Aumingjakynslóðin á Íslandi eða hefur þetta alltaf verið svona?

Aumingjakynslóðin á Íslandi eða hefur þetta alltaf verið svona?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR fékk tugi milljóna fyrir Finn í janúar – Fá hann nú lánaðan

KR fékk tugi milljóna fyrir Finn í janúar – Fá hann nú lánaðan
433Sport
Í gær

Rúnar tjáir sig um viðskilnaðinn við Stjörnuna – „Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld“

Rúnar tjáir sig um viðskilnaðinn við Stjörnuna – „Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld“
433Sport
Í gær

Helgi Sig um nektarmyndina og brottreksturinn – „Ég hef enga stjórn á því, þú verður að ræða það við aðra““

Helgi Sig um nektarmyndina og brottreksturinn – „Ég hef enga stjórn á því, þú verður að ræða það við aðra““