fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Lásu stjórnarmönnum Arsenal pistilinn er þeir útskýrðu umdeilda ákvörðun – „Hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Kroenke, stjórnarmaður hjá Arsenal og sonur eiganda félagsins, Stan Kroenke, sat fund með stuðningsmönnum félagsins í dag.

Kroenke útskýrði þar, ásamt öðrum stjórnarmönnum Arsenal, hvað hefði lagið á bak við þá ákvörðun að félagið samþykkti að gerast stofnaðili að Ofurdeildinni.

Útskýringar Kroenke fyrir stuðningsmönnum, lægðu ekki öldurnar og andrúmsloftið var rafmagnað á fundinum samkvæmt blaðamanni The Athletic.

„Skiljið þið ekki enska knattspyrnu? Þið eigið ekki í samskiptum við stuðningsmenn, þið hafið ekki hugmynd um hvað á sér stað hérna,“ sagði Akhil Vyas, stjórnarmaður í Arsenal Supporters Trust, stuðningsmannaklúbbnum.

Akhil, ráðlagði Kroenke feðgum, að yfirgefa félagið. Kroenke, viðurkenndi að ákvörðunin um að gerast meðlimur í Ofurdeildinni, hefði verið röng.

„Við spurðum okkur hvort yrði verra: Ofurdeild eða Ofurdeild án Arsenal. Við spurðum okkur einnig hvað stuðningsmennirnir myndu vilja.  Stuðningsmenn út í heimi vilja sjá Arsenal spila sem oftast við Barcelona. Stuðningsmenn í Englandi vilja sjá fleiri stórleiki en einnig leiki á köldu kvöldi í Stoke,“ sagði Josh Kroenke á fundinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar
433Sport
Í gær

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls