fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Manchester United-goðsögn brjáluð út í félagið

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er eitt stofnfélaga nýrrar Ofurdeildar Evrópu en deildin hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Eric Cantona, fyrrum leikmaður liðsins, er allt annað en sáttur með sitt gamla félag.

Hann rantaði um málið á Instagram-síðu sinni í gær en hann er mjög mikið á móti stofnun Ofurdeildarinnar.

„Í eitt ár höfum við horft á leiki bestu liða heimsins í sjónvarpinu og það hefur verið leiðinlegt. Það er enn þá leiðinlegt því það eru engir aðdáendur að syngja, hoppa og hvetja liðin sín áfram,“ segir þessi 54 ára fyrrum sóknarmaður.

Hann hefði viljað að félögin myndu spurja aðdáendur sína áður en þeir ákváðu að stofna þessa deild.

„Ofurdeild sem er lokuð fyrir nokkur nægilega rík félög er eitthvað sem fer algjörlega á móti sem tengist fótbolta og Manchester United ættu ekki að standa með þessu. Að einungis hugsa um það að hætta í Ensku úrvalsdeildinni er algjörlega gegn því sem þessi klúbbur hefur nokkurn tímann staðið fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur