fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

29 ára og tekur við Tottenham – Hver tekur við í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 09:38

Ryan Mason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ákvað í gær að reka Jose Mourinho úr starfi sem knattspyrnustjóra félagsins. Mourinho hafði stýrt liðinu í 17 mánuði.

Mourinho var rekinn eftir 2-2 jafntefli gegn Everton um liðna helgi en hann hafði staðið í stríði við marga af leikmönnum félagsins.

Nú hefur Ryan Mason tekið við liðinu út tímabilið en hann var áður leikmaður félagsins, hann þurfti að hætta snemma vegna höfuðmeiðsla. Mason er 29 ára gamall.

Honum til aðstoðar verða Chris Powell og Nigel Gibbs, Michel Vorm fyrrum markvörður félagsins sér um markmennina. Ledley King heldur áfram í þjálfarateyminu.

„Við höfum mikla trú á þessum hæfileikaríka hóp, við erum með bikarúrslit og sex leiki í deildinni. Við einbeitum okkur að því að enda tímabilið vel,“ sagði Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham.

Tottenham er sagt leggja mikla áherslu á það að ráða Julian Nagelsman þjálfara RB Leipzig í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök