fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getafe tók í kvöld á móti Spánarmeisturum Real Madrid í spænsku deildinni. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli liðanna.

Real var án ansi margra lykilmanna í leiknum í kvöld og voru aðeins 12 útileikmenn heilir. Þetta hafði greinilega áhrif á Madrídinga þar sem þeir buðu ekki upp á mikið í kvöld.

Getafe litu töluvert betur út en Englandsmeistarar Liverpool gerðu gegn Real Madrid í vikunni og buðu upp á góðan leik.

Real Madrid eru enn í 2. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Atlético en aðeins tveimur stigum á undan Barcelona sem eiga leik til góða. Baráttan um titilinn á Spáni er því ansi spennandi.

Getafe 0 – 0 Real Madrid

Sjö öðrum leikjum er lokið í spænsku deildinni í dag og úrslit þeirra má sjá hér að neðan:

Osasuna 2 – 0 Elche
1-0 Barja (´38)
2-0 González OG (´68)

Real Sociedad 1 – 2 Sevilla
1-0 Fernández (´5)
1-1 Fernando (´22)
1-2 En-Nesyri (´24)

Alavés 1 – 0 Huesca
1-0 Battaglia (´85)

Atlético 5 – 0 Eibar
1-0 Correa (´42)
2-0 Correa (´44)
3-0 Carrasco (´49)
4-0 Llorente (´53)
5-0 Llorente (´68)

Betis 2 – 2 Valencia
1-0 Fekir (´12)
1-1 Guedes (´22)
2-1 Canales (´42)
2-2 Soler (´61)

Cádiz 0 – 0 Celta Vigo

Levante 1 – 5 Villareal
0-1 Postigo OG (´9)
0-2 Moreno (´13)
1-2 Malsa (´21)
1-3 Chukwueze (´63)
1-4 Vezo OG (´72)
1-5 Chukwueze (´75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“